Guðmundur Hilmarsson

Guðmundur hefur verið blaðamaður á íþróttadeild Morgunblaðsins og mbl.is frá árinu 2000 og áður á DV 1989-2000. Guðmundur stundaði nám við Flensborgarskólann og Lögregluskóla ríkisins.

Yfirlit greina

„Hef ekki trú á því en vonandi“

21.9. Valsmenn geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla á sunnudaginn en þá fer fram næst síðasta umferð Pepsi-deildarinnar. Meira »

Arfaslakur leikur

16.9. Ólafur Helgi Kristjánsson þjálfari FH var ekki ánægður með spilamennsku sinna manna í leiknum í dag en FH-ingar sáu á eftir tveimur mikilvægum stigum í baráttu liðsins á móti KR um fjórða sæti deildarinnar sem veitir þátttökurétt í Evrópukeppninni. Meira »

Vond úrslit fyrir bæði lið

16.9. Víkingur og FH skildu jöfn, 1:1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en liðin áttust við í Víkinni í dag.  Meira »

Réðum ekkert við Jóhann Birgi

12.9. Haukar hafa ekki lagt granna sína í FH á heimavelli í þrjú ár og engin breyting varð á því í kvöld þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Meira »

Háspennujafntefli hjá Haukum og FH

12.9. Grannarnir og erkióvinirnir Haukar og FH skildu jöfn, 29:29, í hrikalegum spennuleik í 1. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í Schenker-höllinni að Ásvöllum í kvöld. Meira »

Býst ekki við neinum rauðum dregli

7.9. Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona hefja titilvörnina á sunnudaginn en þá hefst keppni í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Fyrsti leikur Börsunga er á útivelli gegn Alcobendas. Meira »

Það er að duga eða drepast

7.9. „Þetta er bara hreinn úrslitaleikur fyrir okkur og það er að duga eða drepast,“ sagði Sandra María Jessen, framherji Íslandsmeistara Þórs/KA, við mbl.is en Þór/KA sækir nýkrýnda bikarmeistara Breiðabliks heim í toppslag Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á morgun. Meira »

Mikið stökk að fara til Vejle

6.9. U21 árs lið karla í knattspyrnu mætir Eistum í undankeppni Evrópumótsins á Kópavogsvelli í dag en íslenska liðið á eftir að spila fjóra leiki í undankeppninni sem allir fara fram hér á landi. Meira »

„Tvö skref fram og eitt til baka“

21.9. „Ég segi bara tvö skref fram og eitt til baka,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í samtali við mbl.is en eins og fram kom á mbl.is fyrr í morgun meiddist Aron aftur á æfingu með Cardiff í vikunni og enn verður bið á því að hann snúi aftur inn á fótboltavöllinn. Meira »

Það þarf ekki mikinn reiknimeistara

16.9. „Það þarf ekki mikinn reiknimeistara að sjá að við erum ekki búnir að tryggja sæti okkar í deildinni en þegar öllu er á botninn hvolft þá var mikilvægt fyrir okkur að tapa ekki leiknum,“ sagði Logi Ólafsson þjálfari Víkings við mbl.is eftir jafntefli sinna manna gegn FH í Pepsi-deildinni í dag. Meira »

Heimir áfram með HB

14.9. Heimir Guðjónsson hefur framlengt samning sinn við færeyska knattspyrnuliðið HB í Þórshöfn en greint er frá þessu á heimasíðu félagsins í dag. Meira »

Á bara eftir að verða betri

12.9. „Ég er mjög stoltur af liðinu,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH-inga, við mbl.is eftir jafnteflið gegn Haukum í Olís-deild karla í handknattleik í Schenker-höllinni að Ásvöllum í kvöld. Meira »

Munum fá viðbrögð frá íslenska liðinu

10.9. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belga, reiknar með erfiðum leik gegn Íslendingum þegar þjóðirnar eigast við í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu á Laugardalsvellinum annað kvöld. Meira »

Einar ekki með Selfyssingum í Litháen

7.9. Stórskyttan Einar Sverrisson verður ekki með Selfyssingum á morgun þegar þeir mæta litháíska liðinu Klaipeda Dragunas í síðari viðureign liðanna í 1. umferð EHF-keppninnar í handknattleik í Litháen. Meira »

Komum okkur í mjög góða stöðu með sigri

7.9. Einn af úrslitaleikjunum í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu fer fram á Kópavogsvellinum á morgun þegar nýkrýndir bikarmeistarar Breiðabliks mæta ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs/KA. Meira »

Þetta er rosalega spennandi

5.9. Það eru spennandi tímar í vændum hjá Skagamanninum Arnóri Sigurðssyni en hann samdi á dögunum við rússneska knattspyrnuliðið CSKA Moskva þar sem hann verður liðsfélagi landsliðsmannsins Harðar Björgvins Magnússonar. Meira »