Arnar Gauti og Tiana heimsóttu Abú Dabí og Dúbaí

Frægir ferðast | 27. október 2023

Arnar Gauti og Tiana heimsóttu Abú Dabí og Dúbaí

TikTok-stjarnan Arnar Gauti Ólafsson og spretthlauparinn Tiana Ósk Whitworth fóru nýverið til Sameinuðu arabísku furstadæmanna þar sem þau nutu lífsins til hins ýtrasta. 

Arnar Gauti og Tiana heimsóttu Abú Dabí og Dúbaí

Frægir ferðast | 27. október 2023

Arnar Gauti Ólafsson og Tiana Ósk Whitworth í Dúbaí.
Arnar Gauti Ólafsson og Tiana Ósk Whitworth í Dúbaí. Skjáskot/Instagram

TikTok-stjarnan Arnar Gauti Ólafsson og spretthlauparinn Tiana Ósk Whitworth fóru nýverið til Sameinuðu arabísku furstadæmanna þar sem þau nutu lífsins til hins ýtrasta. 

TikTok-stjarnan Arnar Gauti Ólafsson og spretthlauparinn Tiana Ósk Whitworth fóru nýverið til Sameinuðu arabísku furstadæmanna þar sem þau nutu lífsins til hins ýtrasta. 

Arnar og Tiana hafa verið dugleg að deila töfrandi ferðamyndum frá ferðalagi sínu á Instagram. Þau fóru meðal annars til Abú Dabí sem er stærst þeirra sjö furstadæma sem mynda Sameinuðu arabísku furstadæmin. Þar heimsóttu þau meðal annars stórmoskuna.

Parið heimsótti einnig annað furstadæmi í landinu, hinn vinsæla áfangastað Dúbaí sem er þekkt fyrir ótrúleg háhýsi, ríkidæmi og eyðimörk. 

View this post on Instagram

A post shared by Tiana Ósk (@tianaaosk)

View this post on Instagram

A post shared by Gauti (@arnargautio)

View this post on Instagram

A post shared by Tiana Ósk (@tianaaosk)

mbl.is