Örlög Trumps í höndum hæstaréttar

Örlög Trumps í höndum hæstaréttar

Hæstiréttur Bandaríkjanna samþykkti í dag að taka til meðferðar áfrýjun Donalds Trump á úrskurði áfrýjunardómstólsins í Colorado. 

Örlög Trumps í höndum hæstaréttar

Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti | 5. janúar 2024

Mál fyrrverandi forsetans verður tekið fyrir þann 8. febrúar.
Mál fyrrverandi forsetans verður tekið fyrir þann 8. febrúar. AFP/Eduardo Munoz Alvarez

Hæstiréttur Bandaríkjanna samþykkti í dag að taka til meðferðar áfrýjun Donalds Trump á úrskurði áfrýjunardómstólsins í Colorado. 

Hæstiréttur Bandaríkjanna samþykkti í dag að taka til meðferðar áfrýjun Donalds Trump á úrskurði áfrýjunardómstólsins í Colorado. 

Komist Hæstiréttur Bandaríkjanna að sömu niðurstöðu og áfrýjunardómstóllinn í Colorado þá má Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, ekki taka þátt í forsetakosningum forsetakjörs Bandaríkjanna sem hefst á næsta ári. 

Hæstiréttur kveðst taka málið fyrir þann 8. febrúar. 

mbl.is