Máli Trumps gegn fyrrum njósnara vísað frá

Máli Trumps gegn fyrrum njósnara vísað frá

Breskur dómari hefur vísað frá dómsmáli sem Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, höfðaði á hendur fyrrverandi njósnara, Christopher Steele, sem tók saman skýrslu þar sem fram komu ásakanir um tengsl Trumps við Rússa. 

Máli Trumps gegn fyrrum njósnara vísað frá

Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti | 1. febrúar 2024

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur barist á mörgum vígstöðvum undanfarið.
Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur barist á mörgum vígstöðvum undanfarið. AFP

Breskur dómari hefur vísað frá dómsmáli sem Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, höfðaði á hendur fyrrverandi njósnara, Christopher Steele, sem tók saman skýrslu þar sem fram komu ásakanir um tengsl Trumps við Rússa. 

Breskur dómari hefur vísað frá dómsmáli sem Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, höfðaði á hendur fyrrverandi njósnara, Christopher Steele, sem tók saman skýrslu þar sem fram komu ásakanir um tengsl Trumps við Rússa. 

Trump höfðaði mál gegn fyrirtæki Steele, Orbis Business Intelligence, en Karen Steyn, dómari við yfirrétt í Bretlandi, sagði í dag að það lægju ekki fyrir nægilega sterk rök til að hefja dómsmál. 

mbl.is