Rússar sakaðir um hljóðárásir í Havana

Rússland | 2. apríl 2024

Rússar sakaðir um hljóðárásir í Havana

Rannsókn þriggja fjölmiðla, The Insider, Der Spiegel og 60 Minutes, bendir til þess að leyniþjónusta rússneska hersins, GRU, beri ábyrgðina á „Havana-veikinni“, en svo nefnist samansafn einkenna, sem bandarískir erindrekar hafa fundið fyrir í störfum sínum jafnt innan sem utan Bandaríkjanna.

Rússar sakaðir um hljóðárásir í Havana

Rússland | 2. apríl 2024

Öryggisvörður að störfum í Zaryadye-garði skammt frá Kreml í Moskvu, …
Öryggisvörður að störfum í Zaryadye-garði skammt frá Kreml í Moskvu, höfuðborg Rússlands. AFP/Natalia Kolsesnikova

Rannsókn þriggja fjölmiðla, The Insider, Der Spiegel og 60 Minutes, bendir til þess að leyniþjónusta rússneska hersins, GRU, beri ábyrgðina á „Havana-veikinni“, en svo nefnist samansafn einkenna, sem bandarískir erindrekar hafa fundið fyrir í störfum sínum jafnt innan sem utan Bandaríkjanna.

Rannsókn þriggja fjölmiðla, The Insider, Der Spiegel og 60 Minutes, bendir til þess að leyniþjónusta rússneska hersins, GRU, beri ábyrgðina á „Havana-veikinni“, en svo nefnist samansafn einkenna, sem bandarískir erindrekar hafa fundið fyrir í störfum sínum jafnt innan sem utan Bandaríkjanna.

Segja fjölmiðlarnir þrír rannsókn sína benda til þess að sérdeild GRU hafi beitt örbylgjuvopnum og voru meðlimir deildarinnar staðsettir í nágrenni við þá staði þar sem einkennanna varð vart. Rússnesk stjórnvöld hafa hins vegar neitað allri sök. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is