Hvað er hægt að gefa „hressa parinu“ í brúðkaupsgjöf?

Brúðkaup | 13. apríl 2024

Hvað er hægt að gefa „hressa parinu“ í brúðkaupsgjöf?

Það eru ekki öll hjón að safna hnífapörum og dönsku postulíni sem má ekki fara í uppþvottavél. Sum hjón vilja meiri stemningu og meiri gleði inn í líf sitt.

Hvað er hægt að gefa „hressa parinu“ í brúðkaupsgjöf?

Brúðkaup | 13. apríl 2024

Brúðkaupsgjafir fyrir hressa parið!
Brúðkaupsgjafir fyrir hressa parið! Samsett mynd

Það eru ekki öll hjón að safna hnífapörum og dönsku postulíni sem má ekki fara í uppþvottavél. Sum hjón vilja meiri stemningu og meiri gleði inn í líf sitt.

Það eru ekki öll hjón að safna hnífapörum og dönsku postulíni sem má ekki fara í uppþvottavél. Sum hjón vilja meiri stemningu og meiri gleði inn í líf sitt.

Það er hægt að uppfylla draum þeirra með því að gefa þeim litríkar og skemmtilegar brúðkaupsgjafir.

Það eru ekki til rómantískari vasar en Love handles-vasinn eftir …
Það eru ekki til rómantískari vasar en Love handles-vasinn eftir Anissu Kermiche. Vasinn fæst hjá Norr11 og kostar 66.490 krónur. Ljósmynd/Anissakermiche.com
Rauður Y-stóll er flippuð útgáfa af sígildri hönnun Hans J. …
Rauður Y-stóll er flippuð útgáfa af sígildri hönnun Hans J. Wegner. Stóllinn fæst í Epal og kostar 85 þúsund krónur. Ljósmynd/Epal.is
Parið er ekki uppi í sófa og horfa á Netflix …
Parið er ekki uppi í sófa og horfa á Netflix heldur er alltaf að gera eitthvað saman eins og að spila eða tefla. Grænt tafl borð frá Printworks fæst hjá Módern og kostar 8.900 krónur. Ljósmynd/Modern.is
Það er skemmtilegra að þurrka sér með fallegum handklæðum. Handklæði …
Það er skemmtilegra að þurrka sér með fallegum handklæðum. Handklæði frá Tekla fæst hjá Epal og kostar frá 2.900 til 8.500 krónur. Ljósmynd/Teklafabrics.com
Hressu hjónin eru fólk sem vakir fram eftir og kveikir …
Hressu hjónin eru fólk sem vakir fram eftir og kveikir eld. Bálpanna með hreinbrunagrind fæst hjá Vorverki og kostar 79.850 krónur. Ljósmynd/Vorverk.is
Hressu hjónin eru ekki bara síðust heim úr veislunni heldur …
Hressu hjónin eru ekki bara síðust heim úr veislunni heldur líka fyrst upp á topp í göngum. Vau de Arco XT þriggja manna göngutjald fæst hjá Fjallakofanum og kostar 59.995 kr. Ljósmynd/Fjallakofinn.is
Af hvejru að sætta sig við eitthvað venjulegt og fjöldaframleitt? …
Af hvejru að sætta sig við eitthvað venjulegt og fjöldaframleitt? Ísbjarnastóllinn er frá belgíska fyrirtækinu AP Collection þar sem bangsar eru í aðalhlutverki. Stóllinn fæst sérpantaður hjá Mood Reykjavík og kostar 1.413.600 krónur. Sandra Espersen
Skemmtilegu fólki finnst gaman að hlusta á góða tónlist. Crosley …
Skemmtilegu fólki finnst gaman að hlusta á góða tónlist. Crosley Voyager-plötuspilari fæst hjá Elko og kostar 19.995 kr. Ljósmynd/Urbanoutfitters.com
„Allt sem er blátt, blátt finnst mér vera fallegt,“ hugsa …
„Allt sem er blátt, blátt finnst mér vera fallegt,“ hugsa hjónin þegar þau kveikja ljósið í Flowerpot VP1-hengilampanum frá &tradition. Ljósið fæst hjá Epal og kostar 37.700 krónur. Ljósmynd/Epal.is
Hressir hipsterar drekka ekki kaffi sem kemur í hylkjum. Moccamaster …
Hressir hipsterar drekka ekki kaffi sem kemur í hylkjum. Moccamaster í fallegum lit er það eina sem dugar. Kaffivélin fæst hjá Rafha og kostar 42.950 krónur. Ljósmynd/Moccamaster.com
Hjónum sem finnst gaman að bjóða í skemmtileg matarboð þurfa …
Hjónum sem finnst gaman að bjóða í skemmtileg matarboð þurfa að eiga kolagrill. Kolagrillið frá Big Green Egg er ekki bara gott heldur líka flott. Það fæst hjá Dúka og kostar 159.900 krónur. Ljósmynd/Duka.is
Fallegar skálar eftir Helle Mardahl lífga upp á heimilið. Þær …
Fallegar skálar eftir Helle Mardahl lífga upp á heimilið. Þær fást hjá Vest og kosta 97.061 kr. Ljósmynd/Vest.is
mbl.is