Tokarczuk og Handke hlutu nóbelsverðlaunin í bókmenntum

Meðlimir Akademíunnar við afhendingu Nóbelsverðlaunana í bókmenntum í morgun.
Meðlimir Akademíunnar við afhendingu Nóbelsverðlaunana í bókmenntum í morgun. AFP

Pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk vann í dag Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir árið 2018. Þá vann austuríski skáldsagnahöfundurinn og leikskáldið Peter Handke verðlaunin fyrir árið 2019. 

Tokarczuk hlaut eins og áður segir heiðurinn fyrir síðasta ár, en afhendingu verðlaunanna var frestað í kjölfar þess að Jean-Clau­de Arnault var sakaður um kynferðislegt ofbeldi og óeðlileg fjárhagsleg tengsl við sænsku Akademíuna. 

Pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk.
Pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk. AFP
Austuríska leikskáldið og skáldsagnahöfundurinn Peter Hendke.
Austuríska leikskáldið og skáldsagnahöfundurinn Peter Hendke. AFP
mbl.is