Innskráð(ur) sem:
Risastór hola myndaðist þegar jörðin gaf sig á bílastæðum starfsmanna við spítala í hafnarborginni Napólí á Ítalíu í gær.
Bílar hurfu ofan í 50 metra breiða holuna og auk þess olli hún rafmagnstruflunum á spítalanum.
Enginn slasaðist.