Að minnsta kosti 920 látnir eftir skjálftann

Viðbragðsaðilar að störfum í Afganistan vegna skjálftans.
Viðbragðsaðilar að störfum í Afganistan vegna skjálftans. AFP

Að minnsta kosti 920 manns hafa fundist látnir og 600 slasast eftir jarðskjálftann sem varð í Afganistan í nótt, að sögn viðbragðsaðila í landinu.

Skjálftinn var 6,1 að stærð og mæld­ist á 51 kíló­metra dýpi.

mbl.is