Mjólkurframleiðsla hafin á Stærri-Árskógi

Guðmundur Geir Jónsson, bóndi á Stærri-Árskógi, og dóttir hans, Bríet …
Guðmundur Geir Jónsson, bóndi á Stærri-Árskógi, og dóttir hans, Bríet Una. mbl.is/Skapti

Mjólk var í dag tekin í nýju fjósi á Stærri-Árskógi í Dalvíkurbyggð í norðanverðum Eyjafirði innan við þremur mánuðum eftir stórbruna þar sem öll útihús á bænum gjöreyðilögðust og um 200 nautgripir drápust

Nýja fjósið er með fullkomnum mjaltaþjóni og aðstöðu en síðan verður byggt mjólkurhús og pláss fyrir geldneyti.

Tveir starfsmenn við mjólkurbílinn.
Tveir starfsmenn við mjólkurbílinn. mbl.is/Skapti
mbl.is

Bloggað um fréttina