Talinn hafa fótbrotnað

Laxárgljúfur séð úr lofti.
Laxárgljúfur séð úr lofti. mynd/Þórir Tryggvason

Maður sem féll í gljúfur við Stóru-Laxá fyrir ofan Flúðir í morgun en talinn hafa fótbrotnað, og hlotið að auki minniháttar skrámur, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi. Maðurinn var fluttur með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi í Reykjavík.

mbl.is

Bloggað um fréttina