Meirihluti mótfallinn Icesa ve

Meirihluti landsmanna er mótfallinn Icesave samkomulaginu við Breta og Hollendinga skv. nýjum þjóðarpúlsi Gallup, að því er fram kom í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Sex af hverjum tíu er andvígur samkomulaginu skv. könnuninni.

RÚV segir fleiri konur andvígar samkomulaginu en karla auk þess sem stuðningur eykst við það með aldri og menntun.

mbl.is