Léttari pyngja landsmanna bitnar ekki á íþróttaiðkun

Iðkendum íþrótta fækkar ekki í kreppunni.
Iðkendum íþrótta fækkar ekki í kreppunni. Kristinn Ingvarsson

Iðkendum hjá fimm íþróttafélögum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað á undanförnu ári. Vel hefur gengið að innheimta æfingagjöld þrátt fyrir að foreldrar iðkenda hafi minna á milli handanna nú en áður.

Komi til greiðsluerfiðleika eru málin leyst innan félaganna og án lögfræðilegrar innheimtu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »