Þungt hljóð í íbúum á Stöðvarfirði

Stöðvarfjörður.
Stöðvarfjörður. mbl.is/Steinunn

Um 100 manns mættu á íbúafund á Veitingastofunni Brekkunni á Stöðvarfirði í gær til að ræða um mál sem brenna á íbúum bæjarins, þar á meðal fyrirhugaða lokun Landsbankans og pósthúss.

Að sögn Alberts Geirssonar var hljóðið þungt í fundarmönnum og lýstu þeir yfir miklum áhyggjum með stöðu mála. Þingmennirnir Björn Valur Gíslason, Jónína Rós Guðmundsdóttir og Kristján Þór Júlíusson sóttu fundinn ásamt mestum hluta bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.

Samþykkt var ályktun á fundinum þar sem skorað var á bæjarstjórn og þingmenn að taka þessi mál upp.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »