Sagði sig úr Samfylkingunni

Hrafnkell er sonur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.
Hrafnkell er sonur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. mbl.is/Árni Sæberg

Hrafnkell Hjörleifsson, sonur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra og formanns Samfylkingarinnar, hefur sagt sig úr Samfylkingunni. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Hrafnkels. Hann hefur jafnframt staðfest þetta í samtali við mbl.is.

Á síðunni birtir hann eftirfarandi:


„Staðfestum hér með úrsögn þína. Vonum jafnframt að þú eigir samleið með okkur aftur síðar.

...Bestu kveðjur,
Samfylkingin“

Hrafnkell vildi ekki tjá sig frekar um málið í samtali við mbl.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert