Gáfu vökudeildinni 37 milljónir

Kvenfélagið Hringurinn gaf vökudeild Barnaspítala Hringsins nýlega rúmar 37 milljónir króna til tækjakaupa. Fjármununum var varið til kaupa á öndunarvélum, vöggum, hitaborðum, súrefnismettunarmælum og myndavél til að taka myndir af augnbotnum fyrirbura.

mbl.is

Bloggað um fréttina