Bókhaldið lagt fram þegar Icesave-kosningin er búin

Hluti aðstandenda Áfram á blaðamannafundi.
Hluti aðstandenda Áfram á blaðamannafundi.

Hópurinn Áfram styður Icesave-lögin og vill að þau verði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl nk.

Hópurinn hefur auglýst víða og hefur komið fram að hópurinn sé styrktur með frjálsum framlögum.

Anna Margrét Guðjónsdóttir, einn meðlimur í hópnum, segir að hópurinn hafi ekki fengið stórar upphæðir og að bókhaldið verði lagt fram þegar baráttunni lýkur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »