11 vistaðir í fangageymslu

Lögreglustöðin við Hverfisgötu.
Lögreglustöðin við Hverfisgötu. mbl.is

Það var í nógu að snúast hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og kl. 6.30 í morgun voru 11 manns vistaðir í fangageymslum, sjö vegna ýmiskonar mála og þurfa í skýrslutöku síðar í dag og fjórir sem eru í gistingu.

Sjá frétt mbl.is: Heimilislausir tíðir gestir í fangelsum

mbl.is