„Sjúsk og subbuskapur“

Gunnar Bragi og Össur Skarphéðinsson.
Gunnar Bragi og Össur Skarphéðinsson. mbl.is/Kristinn

„Ég tel að það sé sjúsk og subbuskapur ef menn ætla að slíta viðræðunum með þessum hætti án þess að hafa sérstakt samþykki á Alþingi þar um.“

Þetta segir Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingar og utanríkisráðherra í síðustu ríkisstjórn, spurður í Morgunblaðinu í dag hvort hann telji að ný stjórn þurfi að fá samþykkta þingsályktunartillögu á Alþingi til að geta slitið aðildarviðræðunum við Evrópusambandið.

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur fengið álitsgerð um heimildir sínar sem ráðherra til að slíta viðræðum. Er niðurstaðan sú að ríkisstjórnin sé ekki bundin af þingsályktun fyrri stjórnar í málinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »