Gríðarlegur fjöldi í Gleðigöngunni

Mikill fjöldi var í miðborg Reykjavíkur í dag, á að giska 100.000 manns. Júlíus Sigurjónsson, ljósmyndari mbl.is, tók þetta myndskeið af mannfjöldanum og tónleikum Lay Low við Arnarhól í dag.

mbl.is