Spáir verðstríði á makrílmörkuðum

Smábátar við makrílveiðar.
Smábátar við makrílveiðar.

Norski útgerðarmaðurinn Geir Hoddevik segir samkeppnina á mikilvægum mörkuðum fyrir norskan makríl munu harðna vegna innflutningsbanns Rússa á Íslendinga.

Í samtali í Morgunblaðinu í dag segir Hoddevik að fyrir vikið muni skapast þrýstingur á verðlækkanir á mörkuðum.

Refsiaðgerðir Kínastjórnar gegn norskum sjávarútvegi og efnahagsþrengingar í Egyptalandi og Nígeríu komi til viðbótar banninu í Rússlandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »