Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Hótel Ljósaland
Hótel Ljósaland ljósmynd/Vilhjámur H. Guðlaugsson

Maður sem grunaður er um íkveikju að Ljósalandi (Skriðulandi) í Dalabyggð hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 4. febrúar nk.

Laust fyr­ir klukk­an fimm í gærmorg­un barst til­kynn­ing um að ölvaður maður gengi ber­serks­gang við Hót­el Ljósa­land og fór lög­regla á vett­vang. Um hálf­tíma síðar barst til­kynn­ing­um að eld­ur væri laus í bygg­ing­unni og var slökkvilið kallað út. Maður­inn var hand­tek­inn á staðnum og færður í fanga­klefa. 

Sjón­varvott­ar sem mbl.is ræddi við segja að aðkom­an hafi verið mjög ljót og eld­ur­inn mik­ill. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert