Valdið hjá kjósendum

Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík.
Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík.

Eðlilegra er að valdið til að kalla fram þjóðaratkvæðagreiðslu um lög frá Alþingi sé í höndum almennra kjósenda, en eingöngu í höndum forseta Íslands. Þetta er mat Ragnhildar Helgadóttur, forseta lagadeildar Háskólans í Reykjavík.

Ragnhildur segir að verði stjórnarskránni breytt að þessu leyti eins og stjórnarskrárnefnd hefur lagt til muni forsetinn áfram hafa synjunarvald gagnvart lögum frá Alþingi.

Hún telur að ekki hafi farið fram nægileg umræða um synjunarvaldið og hvenær eigi að beita því. „Það getur ekki bara verið að geðþótta,“ segir hún í samtali um stjórnarskrármálið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert