Framkvæmdir halda áfram við Kröflulínu 4

Ekki eru allir sáttir við nýju raflínuna og staðsetningu hennar.
Ekki eru allir sáttir við nýju raflínuna og staðsetningu hennar. mbl.is/Einar Falur Ingólfsson

Landsnet hyggst halda áfram framkvæmdum við Kröflulínu 4 sem mun sjá nýrri Kísilverksmiðju á Bakka fyrir rafmagni.

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fyrirskipað bráðabirgðastöðvun á framkvæmdum meðan nefndin tekur fyrir kæru Landverndar og Fjöreggs.

Bann úrskurðarnefndarinnar gildir þó aðeins við Leirhnjúkshraun þar sem framkvæmdir eru ekki hafnar, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »