Hækkun VSK þarf sérstakt frumvarp

Ferðamenn við Hörpu.
Ferðamenn við Hörpu. mbl.is/Kristinn Magnúsosn

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra þarf að leggja fram sérstakt frumvarp á Alþingi um hækkaða álagningu virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna.

Ætli fjármálaráðherra að standa við áform sín um að hækkunin taki gildi um mitt ár 2018 þyrfti að afgreiða slíkt frumvarp fyrir jól. Þá verður eitt til hálft ár til undirbúnings áður en lagabreytingunni yrði hrint í framkvæmd.

„Segja má að ágreiningnum innan stjórnarflokkanna um breytingar á vasknum hafi þannig verið frestað a.m.k. til haustsins,“ segir einn stjórnarþingmaður í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »