Óvissa um samninga um útflutning á kjöti

Stjórnarslitin trufla samninga.
Stjórnarslitin trufla samninga. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Mikil óvissa er um framhald undirritunar samninga milli íslenskra og kínverskra stjórnvalda um útflutning á lambakjöti til Kína vegna stjórnarslitanna hér á landi.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag telur Ágúst Andrésson, forstöðumaður kjötafurðastöðvar Kaupfélags Skagfirðinga, þó allar líkur á að útflutningurinn geti hafist fyrir haustið 2018.

Þá verður ekkert af ferð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra til Kína vegna stjórnarslitanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert