Hús íslenskra fræða bíður enn

Hús Íslenskra fræða bíður þess að rísa við Suðurgötu.
Hús Íslenskra fræða bíður þess að rísa við Suðurgötu. mbl.is/Árni Sæberg

Hús íslenskra fræða er eitt af þeim verkefnum sem bíða úrlausnar í fjármálaáætlun til næstu fimm ára sem nú er í vinnslu á Alþingi.

Enn stendur grunnurinn sem var tekinn fyrir Hús íslenskra fræða við Suðurgötu óhreyfður, tæpum fimm árum frá því fyrsta skóflustunga var tekin.

Fyrir ári gaf þáverandi forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins það út að 400 milljónir yrðu settar í Hús íslenskra fræða á árinu 2017 og framkvæmdir áttu að hefjast um haustið. Ekkert gerðist það ár, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert