Háhýsabyggð á ís

Borgartún 24. Hugmyndir voru um sjö hæða fjölbýlishús í götunni.
Borgartún 24. Hugmyndir voru um sjö hæða fjölbýlishús í götunni. Teikning/Yrki arkitektar

Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir skipulag Borgartúns 24 verða tekið fyrir á næsta fundi ráðsins. Sá fundur fari fram í byrjun júní.

Íbúar í nágrenninu hafa mótmælt fyrirhuguðum áformum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Til tíðinda dró í málinu í lok apríl þegar Skipulagsstofnun gerði athugasemdir við rammaskipulag Borgartúns 24. Á umræddum reit stendur til að byggja allt að 65 íbúðir og atvinnuhúsnæði. Taldi stofnunin annmarka á skipulaginu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert