Stoppa fólk með falsaða seðla

Bónus og Krónan hafa í verslunum sínum sérstaka penna sem strokið er eftir peningaseðlum til að kanna hvort þeir séu gildir.

„Við höfum nokkrum sinnum stoppað fólk sem ætlar að nota falsaða seðla. Yfirleitt er það þannig að þegar starfsmaður hringir í vaktstjóra til að láta vita lætur viðkomandi sig hverfa. Hefur ætlað að láta á þetta reyna.

En einnig hefur komið saklaust fólk sem fengið hefur falsaða seðla til baka í öðrum verslunum og á engan hlut að máli,“ segir Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »