Býsna snúin og flókin staða er uppi

Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasamband Íslands.
Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasamband Íslands.

„Þetta er býsna snúin og flókin staða sem er uppi en við erum í þessu af heilum hug og nálgumst þetta bara bjartsýn.“

Þetta segir Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, um kjaraviðræður kennara á komandi vikum, í Morgunblaðinu í dag.

Fimm aðildarfélög KÍ hafa ákveðið að ganga sameiginlega að samningaborðinu um sameiginleg mál við endurnýjun kjarasamninga og undirritað viðræðuáætlun við samninganefnd sveitarfélaganna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »