Þjóðminjasafnið ásælist ekki gripi

Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður.
Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

„Það er almenn regla hjá Þjóðminjasafninu að ásælast aldrei gripi, hvorki kirkjugripi né aðra muni. Söfn metast heldur ekki um gripi. Það er löngu liðin tíð.“

Þetta segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður í samtali í Morgunblaðinu í dag.

Hún sagði að ummæli Óskars Magnússonar í blaðinu í gær um að safnamenn og söfn hefðu ásælst kirkjugripi og viljað hafa þá í sinni vörslu tilheyrðu löngu liðnum tíma.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert