Fylgdarakstur í gegnum Hvalfjarðargöng í nótt

Ökumenn fá fylgdarakstur í gegnum göngin í nótt.
Ökumenn fá fylgdarakstur í gegnum göngin í nótt. mbl.is/Árni Sæberg

Þeir ökumenn sem hyggjast aka í gegnum Hvalfjarðargöngin í nótt, frá klukkan 22 í kvöld til 7 í fyrramálið, fá fylgdarakstur í gegnum göngin. Ástæðan er sú að unnið er að viðhaldi ganganna. Þetta kemur fram á vefsíðu Vegagerðarinnar

Umferð verðu stöðvuð við gangamunnan þar til fylgdarbíll kemur. Hann ekur á 20 mínútna fresti. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert