Blaðamannafundur almannavarna

Frá blaðamannafundi fyrr í mánuðinum, þegar reglur um samskiptafjarlægð höfðu …
Frá blaðamannafundi fyrr í mánuðinum, þegar reglur um samskiptafjarlægð höfðu ekki tekið gildi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra boðar til upp­lýs­inga­fund­ar fyr­ir blaðamenn klukk­an 14 í Skóg­ar­hlíð 14. Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn og Alma D. Möller land­lækn­ir fara yfir stöðu mála með til­liti til COVID-19 hér á landi.

Gestur fundarins verður Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Hún mun ræða verkefni velferðarsviðs borgarinnar vegna veirunnar.

Streymt er beint frá fundinum hér á mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert