Bak við tjöldin á smitsjúkdómadeild A7

Starfsmenn Landspítalans að störfum á tímum COVID-19.
Starfsmenn Landspítalans að störfum á tímum COVID-19. Landspítalinn/Þorkell Þorkelsson

Landspítalinn hefur birt á Facebook-síðu sinni fjölda ljósmynda sem ljósmyndarinn Þorkell Þorkelsson, sem almennt sinnir klínískum myndatökum á spítalanum, tók á stofugangi á smitsjúkdómadeild A7 í Fossvogi á dögunum. 

Deildin er eingöngu ætluð COVID-19 þessa dagana eins og margar aðrar deildir Landspítalans.

mbl.is

Kórónuveiran

2. júní 2020 kl. 16:26
2
virk
smit
1794
hafa
náð sér
0
liggur á
spítala
10
eru
látnir