Upplýsingafundur almannavarna

Upplýsingafundur almannavarna hefst klukkan 14.
Upplýsingafundur almannavarna hefst klukkan 14. Ljósmynd/Lögreglan

Upp­lýs­inga­fund­ur al­manna­varna fer fram í dag klukk­an 14:00. Farið verður yfir stöðu mála varaðndi opn­un landa­mæra og COVID-19 hér á landi. 

Á fund­in­um verða Þórólf­ur Guðna­son, sótt­varna­lækn­ir, Páll Þór­halls­son, verk­efna­stjóri í for­sæt­is­ráðuneyt­inu, Rögnvaldur Ólafsson, aðalvarðstjóri hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert