Andlát vegna Covid í gær

Alls hafa 13 látist hér á landi vegna kórónuveirunnar.
Alls hafa 13 látist hér á landi vegna kórónuveirunnar. mbl.is

Einn sjúklingur lést á Landspítalanum í gær vegna Covid-19. Þetta kemur fram á vef spítalans.

Nú hafa því alls 13 látist hér á landi úr Covid-19 frá upphafi kórónuveirufaraldursins, þar af þrír í þriðju bylgju faraldursins. 

mbl.is