Andlát vegna Covid-19

mbl.is/Sverrir

Einn sjúklingur lést á síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19. Alls eru því 27 látnir úr Covid-19 á Íslandi, þar af 17 í þriðju bylgju faraldursins.

Langflestir þeirra sem hafa látist í þriðju bylgju faraldursins smituðust í hópsýkingu tengdri Landakoti. 

mbl.is