13 ára stúlka flutt á slysadeild eftir ákeyrslu

Ekki er vitað um líðan stúlkunnar.
Ekki er vitað um líðan stúlkunnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þrettán ára stúlka var í dag flutt á slysadeild eftir hafa orði fyrir bifreið í Hlíðahverfi í Reykjavík, en stúlkan var á vespu.

Ekki er vitað um líðan hennar að svo stöddu, en varðstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir atvikið ekki hafa verið alvarlegt.

mbl.is