Nýr heimur í mótun

Landslagið við gosstöðvarnar í Geldingadölum á Reykjanesi breytist hratt þar sem gríðarlegt magn af kviku dælist upp úr iðrum jarðar á degi hverjum. Fáir hafa verið jafn iðnir við að mynda þessar hröðu breytingar og Kristinn Magnússon, ljósmyndari mbl.is og Morgunblaðsins.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá afrakstur síðustu ferðar hans á miðvikudag eftir að þriðja sprungan opnaðist.

Mikill kraftur hefur færst í gosið á undanförnum dögum.
Mikill kraftur hefur færst í gosið á undanförnum dögum. Kristinn Magnússon
Landslagið breytist nú hratt á svæðinu við Geldingadali.
Landslagið breytist nú hratt á svæðinu við Geldingadali. Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert