Gróðureldur í Mosfellsbæ

Mosfellsbær.
Mosfellsbær.

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er nú á leið upp í Mosfellsbæ eftir að tilkynning barst um gróðurelda. 

Varðstjóri slökkviliðsins segir eldinn vera rétt hjá Staðhömrum og einn bíll sé á leiðinni á vettvang. Að svo stöddu var ekki hægt að gefa frekari upplýsingar um málið. 

mbl.is