Gervitunglamynd sýnir virknisvæðin

Gígurinn kemur út í bláum lit en helstu virknisvæði rauð …
Gígurinn kemur út í bláum lit en helstu virknisvæði rauð og gul. Gervitunglamynd/Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands

Gervitunglamynd sem Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands birti í dag sýnir virknina á eldstöðvunum í Geldingadölum. 

Miklar vangaveltur hafa verið undanfarið um stöðuna á gosinu og það hvort endir þess sé að nálgast. Gervitunglamyndin sýnir í það minnsta að enn er virkni á eldstöðvunum. 

Ein af þremur vefmyndavélum mbl.is sýnir þessa stundina rjúka úr gígnum. Vefmyndavélarnar má nálgast hér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert