Snjó kyngdi niður án afláts í höfuðborginni í gær

Þróttarar æfa í snjókomu.
Þróttarar æfa í snjókomu. Árni Sæberg

Knattspyrnulið Þróttar hóf æfingu í Laugardal í gær með því að ryðja völlinn svo að hægt væri að leika þar bolta með léttu móti. Snjó kyngdi niður í höfuðborginni í gær og urðu miklar umferðartafir vegna þeirra veðurskilyrða sem sköpuðust.

Fjöldi minniháttar árekstra varð í kjölfarið, samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar. Hún segir að enn séu fjölmargir bílar á sumardekkjum og það hafi átt stóran þátt í umferðartöfunum.

Minnkandi ofankomu er spáð á höfuðborgarsvæðinu í dag, með hita um eða undir frostmarki.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »