Snjórinn vakti viðbrögð: Blankur eftir leigubíl í umferðinni

Snjór í Vesturbænum.
Snjór í Vesturbænum. mbl.is/Hari

Snjónum kyngdi niður í höfuðborginni í dag og fór það vart framhjá neinum sem leið átti um stræti hennar og stíga.

Ásamt því að ljá borgarlandinu annan blæ og gefa ungviðinu þúsund litla leikvelli þá olli snjórinn líka miklum umferðartöfum hjá hinum fullorðnu, sem komast þurftu leiðar sinnar úr vinnu eða til annarra erinda síðdegis í dag.

Hér að neðan hafa verið tekin saman nokkur valin tíst frá liðnum degi:

mbl.is