Umferðaróhapp á Reykjanesbraut

Reykjanesbraut var lokað í báðar áttir í skamma stund vegna …
Reykjanesbraut var lokað í báðar áttir í skamma stund vegna óhappsins. mbl.is/Árni Sæberg

Umferðaróhapp varð í nágrenni við Straumsvík í dag. Í kjölfarið var Reykjanesbraut lokað í báðar áttir. Brautin hefur þó verið opnuð á ný.

Vegagerðin greinir frá þessu á Twitter.

 Ekki hefur náðst í lögregluna.

mbl.is