Óvissan er gjaldið sem við greiðum

Horft til vesturs yfir Mýrdalsjökul og Kötlu.
Horft til vesturs yfir Mýrdalsjökul og Kötlu. mbl.is/RAX

Aukin jarðskjálftavirkni í Mýrdalsjökli í síðustu viku og óvissustigi sem lýst var yfir hefur vakið upp þær spurningar hvort Katla, þessi gífurlega öfluga eldstöð, sé að búa sig undir gos, en síðasta stóra gosið í Kötlu var 1918.

Svokallaður Kötlugarður í sumra munni, er stuttur varnargarður sem byggður var þegar verið var að setja bundið slitlag á þjóðveg 1, en 2020 var stærri garður byggður nær Vík og mun Ari Trausti Guðmundsson jarðvísindamaður einna fyrstur hafa vakið athygli á þörf á betri varnargarði.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert