Forsætisráðherra sagðist á blaðamannafundi í morgun hafa sent seðlabankastjórunum bréf og beðið þá að víkja. Einn seðlabankastjóri verður faglega ráðinn í kjölfar auglýsingar samkvæmt nýju frumvarpi um Seðlabankann.
Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir uppsagnir seðlabankastjórana og umræður um pólitískar hreingerningar í stjórnkerfinu hafa á sér afar ógeðfelldan blæ. Hann segir að sjálfstæðismenn hafi verið tilbúnir að skoða sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins og muni meta frumvarp ríkisstjórnarinnar á málefnalegum forsendum. Afar margt bendi þó til þess að Samfylkingin stjórnist fyrst og fremst af pólitískri heift.
Jón Magnússon, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins, fagnar því að það verði einn seðlabankastjóri sem verði faglega ráðinn í kjölfar auglýsingar. Það sé í samræmi við frumvarp sem hann hafi sjálfur lagt fram. Um aðferðina gegni öðru máli. Hann segir ríkisstjórnina reyna að slá áróðurslegar keilur, sem geti leitt til þess að kostnaður ríkisins verði miklu meiri en annars.
Magnús Helgi Björgvinsson:
Dæmi um mann sem er gjörsamlega út takti við þjóðina
Johann Trast Palmason:
Gangi þeir út með fullar hendur fjárs sínir það og …
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir:
Hreingerningar
Stefán Friðrik Stefánsson:
Heift og hefnigirni - engin sameining SÍ og FME?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir:
Niðurlæging sjálfsstæðismanna
Sigurður Hrellir:
Ó-hreinsanir
Gunnlaugur Bjarnason:
Burt með stuðningslausa valdafíkla
Nýi Jón Jónsson ehf:
Birgir Ármannsson, þú þarft ekki lengur að koma þér í …
Þórður Vilberg Guðmundsson:
Af málefnum vinstristjórnar..
Ólafur Ingólfsson:
Erfitt að átta sig á nýjum tímum
Ólafur Als:
Ekki jafn dýr lausn og telja mætti í fyrstu
Arna Stjarna:
Djöfull er að heyra þetta !!!!
Björn Finnbogason:
Jóga! GÉMMÉR pening!
Sigurður Jónsson:
Dagur 2 í Vinstri stjórn. Álver á Bakka. Össur, ég …
Baldvin Jónsson:
Birgir Ármannsson undrandi á "heiftinni" sem felst í nauðsynlegum hreinsunum …
Lilja G. Bolladóttir:
Ójá, pólitísk heift er vissulega rétt orð yfir þessa ríkisstjórn....
Gunnar Th. Gunnarsson:
Pistill Hannesar Hólmsteins í
Björgmundur Örn Guðmundsson:
Auðvitað er þetta pólitískar hreingerningar