Ásta sækist eftir 3. sætinu

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingaráðherra, hefur sent frá sér yfirlýsingu um að hún sækist nú eftir 3. sæti í prófkjöri Samfylkingar í Reykjavík.

„Í ljósi breyttra aðstæðna hef ég nú ákveðið að sækjast eftir 3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík,“ segir í yfirlýsingu Ástu. 

mbl.is

Bloggað um fréttina