Adda María býður sig fram

Adda María Jóhannsdóttir
Adda María Jóhannsdóttir

Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari, býður sig fram í forystusveit Samfylkingarinnar í Hafnarfirði í bæjarstjórnarkosningum í vor.

Í fréttatilkynningu kemur fram að í febrúarbyrjun muni Samfylkingin halda sitt flokksval.

mbl.is