Ætla að byggja 10 þúsund nýjar íbúðir

Borgarlistinn ætlar að setja Sundabraut í algjöran forgang.
Borgarlistinn ætlar að setja Sundabraut í algjöran forgang.

Höfuðborgarlistinn ætlar á komandi kjörtímabili að standa fyrir byggingu 10.000 nýrra íbúða í Reykjavík, í efri byggðum borgarinnar.

Íbúðirnar verða sérstaklega fyrir einstaklinga og ungt fólk sem er að kaupa sína fyrstu eign. Þetta kom fram á blaðamannafundi í gær þar sem stefnuskrá framboðsins var kynnt.

Höfuðborgarlistinn ætlar að hreinsa borgina og halda mengun ávallt undir viðmiðunarmörkum. Fjölga á hringtengingum í stofnkerfinu, bæta við undirgöngum og byggja mislæg gatnamót til að létta álagi af umferðarþyngstu vegum og gatnamótum borgarinnar, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »