Raddir Grindvíkinga

Grindvíkingar hafa undanfarna mánuði mátt upplifa einar mestu náttúruhamfarir sem orðið hafa á Íslandi í seinni tíð. Hamfarir sem for­sæt­is­ráðherra hef­ur sagt fela í sér stærstu áskor­an­ir ís­lensks sam­fé­lags frá stofn­un lýðveld­is­ins. Blaðamenn og ljósmyndarar mbl.is hafa á sama tíma unnið að því að skrásetja sögu þeirra.

RSS